Annetta A. Ingimundardóttir

699-3806
Senda vefpóst

Starfsferill

MA í fjölskyldumeðferð frá HÍ 2014. 
Fjölskyldumeðferðarfræðingur frá Endurmenntun HÍ og HÍ 2013. 
Löggiltur Iðjuþjálfi 1989 frá Ergoterapeutskolen Köbenhavn. 
BA próf í dönsku frá HÍ 1986. 
Ýmis námskeið í klínískri dáleiðslu frá 1992-2013.

Vinnustaður

Meðferðarstofa, Síðumúla 33, 2. hæð, 108 Reykjavík.

Sérhæfing

Viðtalsmeðferð fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur. Klínísk dáleiðsla, Ericksonian-aðferð sem byggist á samtalsmeðferð. Unnið með: samskiptaerfiðleika, samskipti og uppeldi, kvíða, depurð, þunglyndi, streitu og sjálfstyrkingu. Einnig unnið með vandamál sem geta myndast í kjölfar breyttra aðstæðna einstaklingsins og eða fjölskyldunnar í daglegu lífi.


Gyða Ölvisdóttir

697-4399
Senda vefpóst Heimasíða

Starfsferill

Geðhjúkrunar- og Lýðheilsufræðingur MPH, Dip.CH. 
Dáleiðslutæknir og sérfræðingur í áfallastreitu. 
Háskóli Íslands: Geðhjúkrun 2006 og
Stjórnunarnám 2001
Diploma í klíniskri dáleiðslu
Námskeið hugrænni atferlismeðferð og djúpslökun. 
Kennsluréttindi í Sálrænni skyndihjálp
Sérfræðinám í hand- og lyflæknisfræðum
Hjúkrunarfræðingur útskrift 1976.

Vinnustaður

Meðferðarstofa Skipholti 50b 3. hæð - 105 Reykjavík.

Sérhæfing

Viðtalsmeðferð og dáleiðsla vegna áfalla, kvíða, úrvinnslu sorgar, streitu, svefnvandamála, offitu og til að bæta lífsstíl og auka sjálfstraust. Líkamleg veikinda eins og t.d. krabbamein, börn með hegðunarvandamál ADHD, fjölskyldumeðferð, námskeið o.fl.


Hörður Þorgilsson

893-4522
Senda vefpóst Heimasíða

Starfsferill

Ph.D. í klínískri sálfræði frá University of Connecticut USA. 
Löggildur sálfræðingur frá 1984
Sérfræðileyfi í klínískri sálfræði 1993
Starfsleyfi (L.P.) í Bandaríkjunum 1999 

Vinnustaður

Betri líðan - Sálfræðiþjónusta. Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sérhæfing

Dáleiðsla á grunni hefðbundinnar samtalsmeðferðar vegna: áfalla, depurðar, kvíða, streitu, lítils sjálftrausts, líkamlegra veikinda og frammistöðu í íþróttum.


Magna Fríður Birnir

697-9027
Senda vefpóst

Starfsferill

Hjúkrunarfræðingur, MSc University of Michigan 1992
Hjúkrunarskóli Íslands 1975
Sérmenntun: Stjórnun, fræðsla, dáleiðsla 

Vinnustaður

Hugur og hjarta - hjúkrunarmeðferð, 
Lerkihlíð 9, 105 Reykjavík

Sérhæfing

Hefðbundin dáleiðsla og þjálfun í sjálfsefjun
Streitulausnir, svefn- og kvíðavandamál, eyrnasuð (tinnitus), 
úrvinnsla sorgar, undirbúningur fyrir fæðingu (hypnobirthing) og víðtæk sjálfstyrking 


Marteinn Steinar Jónsson

8994149 og 5544417
Senda vefpóst Heimasíða

Starfsferill

Klínískur sálfræðingur. University College London, Clinical Psychology, 1994. 
Löggildur sálfræðingur frá 1995. Register of Chartered Clinical Psychologist, 1996. (bresk starfsréttindi). Sérnám: Application of Personal Construct Psychology (in Organisations) London 1998-2001. Sérfræðingsleyfi í klínískri sálfræði 2002. 
Fyrirtækja- og vinnusálfræðingur. University of Surrey, Occupational and Organisational Psychology 2002.

Vinnustaður

Sálfræðiþjónusta Garðatorg 7, 210 Garðabær.

Sérhæfing

Sálfræðileg ráðgjöf og meðferð fyrir einstaklinga, hjón og fjölskyldur. Klínísk dáleiðslumeðferð (Ericksonian). EMDR áfallameðferð. Streita, kvíði og þunglyndi. sjálfsmyndarvandi, samskiptaerfiðeikar, samskipti og uppeldi, aðlögunarvandi, sorg, o.fl. 

Sjá nánar á vefsíðu úttektar og úrlausnar (www.uttekturlausn.is)


Sigurlína Hilmarsdóttir

895-8054 / 587-7509
Senda vefpóst

Starfsferill

Hjúkrunarfræði frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1979
Geðhjúkrun frá Nýja hjúkrunarskólanum árið 1983
Klínisk dáleiðsla. Fimm ára hagnýtt nám og handleiðsla hjá Jakobi V. Jónassyni geðlækni árið 1996
MS í heilbrigðisvísindum frá læknadeild HÍ árið 2003
Sérfræðiviðurkenning í geðhjúkrun árið 2008

Vinnustaður

Meðferðarstofa
Logafold 55
112 Reykjavík

Sérhæfing

Viðtöl þar sem slökun og dáleiðsla er notuð í meðferð. Meðal annars er unnið út frá aðferðum og hugmyndum Milton H. Erickson.


Sólveig Klara Káradóttir

8689206 / 7741550
Senda vefpóst Heimasíða

Starfsferill

Búfræðingur frá Hólum 1993; B.S. í hjúkrun frá Háskólanum á Akureyri; Diploma í geðhjúkrun frá Háskóla Íslands; Diploma í dáleiðslutækni Dip.CH., CPTF., ST Cert., ásamt fleiri námskeiðum í dáleiðslu, djúpslökun og viðtalsmeðferðum.

Vinnustaður

Vinn sem dáleiðslutæknir um allt land, mest í Reykjavík og á Akureyri. Starfsreynsla í geð-, verkja-, öldrunar-, endurhæf.- og krabbameinshjúkrun.

Sérhæfing

Streitu- og kvíðastjórnun, svefnvandi, flughræðsla, fóbíur, fælni, óæskileg vanahegðun, efling sjálfstrausts, bæta árangur í íþróttum, fíknimeðferðir (reykingar, áfengi, o.fl.), lífsstílsbreytingar, úrvinnsla sorgar og áfalla, persónulegar hindranir